Fréttir
Haustfundur 14 október
Haustfundurinn okkar verður 14. október 2024 í kaffisal Reykholtskirkju kl 19:00 Farið verður yfir dagskrá vetarins og kosið í nefndir.…
24. september, 2024
Æfingar hefjast
Við byrjum vetrarstarfið okkar þann 16. september í Reykholtskirkju kl 18:00-20:00 Framundan er mikil gleði og glaumur. Við bjóðum nýjar…
31. ágúst, 2024
Haustfundur 2.október 2023 í Reykholtskirkju
Haustfundurinn okkar verður 2.október 2023 í kaffisal Reykholtskirkju kl. 19:00. Farið verður yfir dagskrá vetrarins, kosið í nefndir og við…
30. september, 2023
Æfingar að hefjast
Við byrjum vetrarstarfið okkar þann 11.september í Reykholtskirkju kl. 18:00-20:00. Framundan er skemmtilegur vetur, kaffhúsakvöld og fleira skemmtilegt að ógleymdri…
5. september, 2023
Vortónleikar 18. maí 2023
Vortónleikar Freyjukórsins voru haldnir í samstarfi við Heiðbirtinga og kvennasveitina Skaða þann 18. maí sl. í nýja þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.…
23. maí, 2023
Aftur af stað…
Kóræfingar Freyjukórsins eru haldnar á mánudögum kl. 18:00 – 20:00 í Reykholtskirkju. Kórstjóri er Hólmfríður Friðjónsdóttir…