Aðalfundur 26 maí 2025
AÐALFUNDUR FREYJUKÓRSINS
Aðlafundur Freyjukórsins verður haldinn 26.maí á Hótel Vesturlandi
kl: 18:00 – súpa, salat og brauð í boði kórsins.
Dagskrá fundarins
1. Fundarsetning
2. Skipun fundarstjóra og fundarritara
3. Formaður flytur skýrslu stjórnar
4. Gjaldkeri flytur og skýrir endurskoðaða reikninga síðasta árs
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og reikninga
6. Kosning í stjórn og varastjórn
7. Kosning í þær lausanefndir sem talin er þörf á hverju sinni
8. Skipun tveggja endurskoðenda
9. Ákvörðun þátttökugjalds
10. Umræður um löglega framkomnar lagabreytingatillögur sbr. 12 gr.
11. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar
12. Önnur mál
13. Fundi slitið