Markmið

  • Mætum tímanlega og nýtum æfingatímann vel
  • Verum undirbúnar fyrir hverja æfingu
  • Fylgjumst vel með og förum eftir fyrirmælum kórstjórans
  • Syngjum blaðlaust á tónleikum og af ánægju
  • Verum jákvæðar og gerum ávalt okkar besta
  • Stöndum saman sem heild og hvetjum hvor aðra
  • Tökum vel í uppátæki kórstjóra/stjórnar
  • Vekjum athygli sem metnaðarfullur, samstæður og hugmyndaríkur kór
  • Brosum – það kostar ekkert en ávinnur mikið

Æfingar eru á mánudögum kl. 18:00-20:00 í Reykholtskirkju

Kórstjóri er Hólmfríður Friðjónsdóttir

Stjórn Freyjukórsins: Hrefna Guðrún Sigmarsdóttir formaður, Elín Matthildur Kristinsdótir varaformaður, Dagný Hjálmarsdóttir gjaldkeri, Ásta Björk Björnsdóttir ritari og Rakel Jóhannsdóttir meðstjórnandi.