Við erum að byrja

Freyjurnar mættu á sína fyrstu æfingu mánudaginn 5.september sl. eftir erfiðan Covid tíma.
Tvær nýjar bættust í hópinn og bjóðum við þær velkomnar. Við æfum í Reykholtskirkju á mánudögum kl. 18 undir dyggri stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur.

Þær sem vilja koma og vera með vinsmlegast setjið ykkur í samband við Hólmfríði á netfangið holmfridur@fsn.is